
Tjikk Tjatt
Hlaðvarp um stóru málin. Chick flicks, rom coms, Hollywood og allt sem er bleikt & bubbly.
Tjikk Tjatt
Svona var sumarið 2024
•
TJIKK TJATT
•
Season 2
•
Episode 13
Ætluðum að taka eina bleika og bubbly yfirferð á sumrinu sem er að líða🍹🎀 Á einhvern ótrúlegan hátt náði fótbolti, veður og pólitík líka að poppa upp í spjallinu en örvæntið ei við náðum okkur aftur á beinu brautina og ræddum stóru málin eins og kaffi, Glen Powell og popp-kúltúr sumarsins☀️ #BratSummer #BenAffleckSummer